Fréttir


Nýr ráðherra orkumála heimsækir Orkustofnun

6.6.2007

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra heimsótti ásamt föruneyti Orkustofnun í morgun.

Iðnaðarráðherra fer með orkumál og var honum kynnt Orkustofnun, verkefni og hlutverk á fundi með fulltrúum ráðuneytis og Orkustofnunar.