Ráðstefna um nýsköpun á sviði orkumála
Í tengslum við ráðstefnuna verða Norrænar orkurannsóknir með fund um nýsköpun á sviði orkumála, morguninn 29. nóvember.
Dagskrá ráðstefnunnar er að finna hér.
Meðal annars fjallar Þorsteinn I. Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar, um möguleika á notkun innlendra orkugjafa í flutningageiranum.