Fréttir


Jarðhiti - Málþing um eignarhald

15.11.2007

Hver á jarðhitann og hvaða máli skiptir það? - er yfirskriftin á opnu málþingi sem Stofnun Sæmundar fróða stóð fyrir þann 9. nóvember síðastliðinn.

Þorkell Helgason orkumálastjóri, Elín Smáradóttir lögfræðingur Orkustofnunar og Geir Oddsson auðlindafræðingur héldu erindi og tóku þátt í opnum umræðum. Fundarstjóri var Guðrún Pétursdóttir.

Hér má nálgast erindi Þorkels og Elínar.