Fréttir


Orkusjóður og RES Orkuháskóli á Akureyri - verkefnislok

26.11.2007

Þekkingarvörður ehf., sem unnið hefur að undirbúningi stofnunar RES Orkuháskóla undanfarin þrjú ár, hlaut á árunum 2006 og 2007 styrki úr Orkusjóði til uppbyggingar RESnet. Verkefninu er nú lokið og hafa verið gerðir samstarfssamningar við 24 háskóla, stofnanir og fyrirtæki í 9 Evrópulöndum auk Íslands.

Hér má nálgast lokaskýrslu verkefnisins.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu RES Orkuskóla www.res.is eða með því að hafa samband við forsvarsaðila verkefnisins Guðjón Steindórsson á netfanginu gudjon.steindorsson@res.is.