Fréttir


Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna

27.11.2007

Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna 2007 / 2008 var kynnt í gær þriðjudag, í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Að þessu sinni var umfjöllunarefnið: „Baráttan við loftslagsbreytingar: Samstaða manna í sundruðum heimi“.

Forstöðumaður Jarðhitaskóla Háskóla SÞ, Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson, flutti erindi um græna orku og tengdi það við loftslagsbreytingar, þróunarsamvinnu, og framlag Íslands. Sjá glærur frá erindi Dr. Ingvars hér.

Kynningarfundurinn var haldinn á sama tíma um allan heim - á Íslandi í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 11:00 – 12:20