Fréttir


Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumál 2007

17.12.2007

Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um þróun raforkumála hérlendis, í samræmi við ákvæði 39. gr. raforkulaga, nr. 65/2003, um upplýsingagjöf iðnaðarráðherra til Alþingis um raforkumálefni.

Frá þessu var sagt á dögunum á vef iðnaðarráðuneytisins

Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2007, pdf-skjal (1.793 Kb)