Fréttir


Guðni A. Jóhannesson ráðinn orkumálastjóri

2.1.2008

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur ráðið prófessor Guðna A. Jóhannesson PhD, sem nú gegnir stöðu forstöðumanns byggingartæknideildar Konunglega verkfræðiháskólans í Stokkhólmi, orkumálastjóra frá 1. janúar 2008 til næstu fimm ára.

frett_02012008

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu iðnaðarráðuneytisins.