Málþing um nýjungar í endurnýjanlegri orku
Málþingið fer fram fimmtudaginn 17. apríl næstkomandi kl. 08:20 - 10:00 í húsi Orkuveitu Reykjavikur, Bæjarhálsi 1.
Framsögumenn:
Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
The Renewables of the World: The Options at Hand
Sue Whitbread, framkvæmdastjóri PWX Limited, Bretlandi
Iceland - UK: Energy Technology Co-operation towards the Future
Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur
CarbFix: CO2 Fixation into Basalts at the Hellisheiði Geothermal Plant
Geir Guðmundsson, verkefnisstjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Marine-Energy Potentials in Iceland
Fundarstjóri er Alp Mehmet sendiherra Bretlands.
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra ávarpar fundinn.
Málþingið verður haldið á ensku. Skráning er hafin á postmaster@britishembassy.is
Allir velkomnir!