Fréttir


Málþing um afgjald af auðlindum

Hvernig á að hátta afgjaldi af orkuauðlindum í eigu ríkisins?

13.9.2010

Stýrihópur um heildstæða orkustefnu stendur fyrir málþingi afgjöld af orkuauðlindum í eigu ríkisins.

Staður og stund:

22. september 2010,  kl. 13:30-15:30

í  Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, v/ Sturlugötu, Stofa 132.


Dagskrá:

  • Ávarp. Katrínar Júlíusdóttur, iðnaðarráðherra.
  • Inngangur: Vilhjálmur Þorsteinsson, formaður stýrihóps

Framsögu flytja:

  • Friðrik Már Baldursson: Niðurstöður nefndar forsætisráðherra um málið,
  • Ásgeir Margeirsson, stjórnarform. HS Orku, fulltrúi Samorku: Sjónarmið orkufyrirtækja
  • Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun HÍ: Hámörkun þjóðarhags?

Pallborðsumræður:

Í pallborði sitja: Friðrik Már Baldursson, Ásgeir Margeirsson, Sigurður Jóhannesson, Vilhjálmur Þorsteinsson og Tryggvi Harðarson, sveitarstjóri Þingeyjarsveitar.



Allir velkomnir!