Fréttir


Rannsóknir á Drekasvæðin

23.7.2008

Átján daga kortlagningar leiðangri um Drekasvæðið, með því markmiði að afla almennra upplýsinga vegna leitar á ólíu og gasi, hefur nú verið lokið.

Nánari upplýsingar um leiðangurinn má sjá á heimasíðu Hafrannsóknastofnunarinnar sem stóð fyrir verkinu.