Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur látinn
Starfsfólk Orkustofnunar þakkar Freysteyni góðar stundir og gott samstarf í gegnum árin. Fjölskyldu Freysteins sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum. Eftir einstakan mann liggja einstakar minningar.
Samstarfsmenn Freysteins hjá Íslenskum Orkurannsóknum skrifuðu minningargrein um hann, sem má lesa á heimasíðu ÍSOR.