Fréttir


Útboð sérleyfa kynnt á APPEX sýningunni í Lundúnum, 3.-5. mars 2009

12.2.2009

Orkustofnun og iðnaðarráðuneytið mun senda fulltrúa til að kynna útboð sérleyfa til rannókna og vinnslu á kolvetnum á APPEX-sýningunni sem er á vegum samtaka bandarískra olíujarðfræðinga (AAPG).

Sýningin verður haldin í "Business Design Centre (Islington)" í Lundúnum 3.-5. mars 2009. Orkustofnun tekur á móti pöntunum fyrir einkafundum í Lundúnum á meðan á ráðstefnunni stendur (sendið tölvupóst á inga.d.gudmundsdottir (at) os.is til að óska eftir fundi).