Fréttir


Erindi haldin á Ársfundi Orkustofnunar eru komin á vefinn

1.4.2009

Erindi haldin á Ársfundi Orkustofnunar 2009, sem haldinn var í gær, eru komin á vefinn.

Erindi haldin á Ársfundi Orkustofnunar 2009, sem haldinn var í gær,  eru gefin út í skýrslu Orkustofnunar með númerinu OS-2009/003.

Skýrslan er aðgengileg í heild á pdf-formi á þessari vefslóð:  http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2009/OS-2009-003.pdf