Fréttir


Fyrirlestur Dr. Björns Oddssonar um efnistöku og umhverfismál í Sviss

28.5.2009

Dr. Björn Oddsson, jarðverkfræðingur, mun halda fyrirlestur um efnistöku og umhverfismál í Sviss í boði Orkustofnunar, fimmtudaginn 28. maí 2009 kl. 13:00 í Víðgelmi á 1. hæð Orkugarðs, Grensásvegi 9.

Fyrirlesturinn er opinn öllu áhugafólki um efnistöku og umhverfismál tengd henni.

Sjá heimasíðu Dr. Björns Oddssonar hér http://www.erdw.ethz.ch/people/geology/boddsson