Styrkir vegna umhverfisvænnar orkuöflunar
Styrkir greiðast íbúðareiganda samkvæmt nánara samkomulagi milli Orkustofnunar og íbúðareiganda og byggir á þeim sparnaði sem umsækjandi ætlar að ná gegn eingreiðslu vegna framkvæmdarinnar og lækkunar á niðurgreiðsluhlutfalli hans í samræmi við væntanlegan orkusparnað. Nánar má lesa um þetta hér og þar eru einnig umsóknareyðublöð til útfyllingar.