Veggspjöld til kynningar á orkumálum
Orkustofnun hefur nú tilbúin veggspjöld ætluð til kynningar á orkumálum Íslands á erlendri grundu.
Orkustofnun hefur nú tilbúin glæsileg veggspjöld ætluð til kynningar á orkumálum Íslands á erlendri grundu. Hægt er að skoða veggspjöldin hér.
Spjöldin eru á ensku og ætluð sendiráðum Íslendinga, sem og annars konar sendinefndum með það hlutverk að kynna Ísland og íslenska orku.
Þeir sem hafa áhuga á að fá þessi veggspjöld, vinsamlegast hafið samband við Ingu Dóru.