Fréttir


Norrænt rannsóknarátak auglýsir eftir umsóknum

16.10.2009

Norrænt rannsóknarátak auglýsir eftir umsóknum um þverfaglegar rannsóknir á sviði stórra vindorkugarða.

Norrænt rannsóknarátak, Topforskningsinitiativet, auglýsir eftir umsóknum um þverfaglegar rannsóknir á sviði stórra vindorkugarða, ”Integrering av storskala vindkraft”. Sjóðurinn mun ráðstafa allt að 30 milljónum NOK til fimm ára þar sem hlutur sjóðsins getur verið að hámarki 60% af heildarkostnaði verkefnisins. Umsóknarfrestur fyrir fyrsta áfanga er 15. Desember 2009.

Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu NORDEN.