Fréttir


Nýr samanburður á gjaldskrám dreifiveitna fyrir dreifingu raforku er komin á vefinn

30.12.2009

Samanburðurinn sýnir bæði einingarverð og heildarverð fyrir mismunandi magn orku.

Samanburður á gjaldskrám dreifiveitna fyrir dreifingu raforku má finna undir eftirfarandi tenglum, annars vegar fyrir almenna notkun og hins vegar fyrir aflmælda notkun.  Um er að ræða samanburð á gjaldskrám dreifiveitna pr. 01.01.2010.

Samanburðurinn sýnir bæði einingarverð og heildarverð fyrir mismunandi magn orku.