Fréttir


Norræna ráðherraráðið og Samgöngunefnd þess, hafa nú opnað fyrrir umsóknir vegna verkefna er tengjast rafbílavæðingu í samgöngum

3.9.2010

Leitað er eftir úrvals verkefnum er tengjast rafvæðingu í samgöngum. Lagt er af stað með 12 miljónir norskra króna, sem úthlutað verður til valinna verkefna. 

Sjá nánari upplýsingar í fréttatilkynningu frá Norrænu ráðherraráðinu.