Fréttir


Nordisk Energiforskning auglýsir stöðu upplýsingafulltrúa lausa til umsóknar.

19.8.2010

Norrænar Orkurannsóknir (Nordisk Energiforskning) sem er stofnun Norrænu ráðherranefndarinnar varðandi orkurannsóknir og -þróun, auglýsir lausa stöðu upplýsingafulltrúa stofnunarinnar til umsóknar.

Nánari upplýsingar um starfið má nálgast heimasíðu Nordisk Energiforskning.