Fréttir


Ársfundur Orkustofnunar 2010

18.3.2010

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn 26. mars, kl.8:30-11:00 í Orkugarði, Grensásvegi 9.

ÁRSFUNDUR ORKUSTOFNUNAR

Föstudaginn 26. mars kl. 8:30-11:00

Orkugarði, Grensásvegi 9.

Fundarstjóri er Lárus M.K. Ólafsson, lögfræðingur Orkustofnunar.

 

 

Áhugafólk um orkumál er boðið velkomið á fundinn og er vinsamlega beðið að skrá þátttöku á vef Orkustofnunar www.os.is eða í síma  5696000 

Guðni A. Jóhannesson,

orkumálastjóri

DAGSKRÁ


08:00-08:30                Morgunhressing

08:30-08:45                Ávarp iðnaðarráðherra, Katrínar Julíusdóttur.

08:45-09:00                Ávarp orkumálastjóra, Guðna A. Jóhannessonar

09:00-09:20                Orkustefna fyrir Ísland. Vilhjálmur Þorsteinsson, formaður stýrihóps iðnaðarráðuneytis um orkustefnu.

09:20-09:40                Hvers virði er vatnið? Kristinn Einarsson, yfirverkefnisstjóri auðlindamála á Orkustofnun.

09:40-10:00                Er útblástur auðlind? Niðurstöður DME fýsileikakönnunar fyrir Ísland. Ágústa Loftsdóttir, verkefnisstjóri. 

10:00-11:00                Léttur hábítur.