Fréttir


Sviðsmyndir um raforkunotkun 2017 – 2050

28.12.2017

Notkun sviðsmynda hefur aukist á undanförnum árum og er markmið þeirra að ná utan um þætti sem erfitt er að spá fyrir um og mikil óvissa ríkir um.

Markmið þeirra sviðsmynda sem hér eru settar fram af Orkuspárnefnd, er að hagaðilar glöggvi sig betur á þeirri óvissu sem ríkir um þróun raforkunotkunar næstu áratugina og geti byggt inn í áætlanir sínar sveigjanleika til að mæta breytilegri framtíð. 

Sjá skýrsluna í heild -  Sviðsmyndir um raforkunotkun 2017 – 2050