Fréttir


Niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði   

14.12.2017

 Skýrsla til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Raforka til húshitunar hefur verið niðurgreidd af opinberu fé frá árinu 1983. Orkustofnun er, samkvæmt lögum nr. 78 frá 2002, falið að hafa umsjón með málaflokknum og skila árlega skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Skýrsluna fyrir 2017 má finna hér   http://os.is/gogn/Skyrslur/OS-2017/OS-2017-08.pdf