Orkusjóður auglýsir fjárfestingastyrki til eflingar innlendrar eldsneytisframleiðslu
Hlutverk Orkusjóðs er að stuðla að hagkvæmri nýtingu orkulinda landsins með styrkjum eða lánum, einkum til aðgerða er miða að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis
Styrkirnir eru auglýstir á grundvelli 6. gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð. Styrkir þessir eru einungis ætlaðir fyrirtækum, sem þegar framleiða innlent eldsneyti og vilja ráðast í kaup á tækjabúnaði í þeim tilgangi að auka gæði og/eða umfang framleiðslunnar.
Sjá nánar. Styrkveitingar-Orkusjodur_28.10.17_15x17