Fréttir


Skýrsla um upprunaábyrgðir raforku í íslensku samhengi

7.7.2017

Árið 2016 lét atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið gera úttekt á kerfi upprunaábyrgða með raforku á Íslandi, en því kerfi var komið á fót í Evrópusambandinu og innleitt hér með lögum nr. 30/2008 um upprunaábyrgð á raforku sem framleidd er með endurnýjanlegum orkugjöfum.

Sjá nánari umfjöllun í frétt  Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins frá 18. október 2016.