Fréttir


Rekstraraðilar vatnsaflsvirkjana skulu tilkynna Orkustofnun um aurskolun

19.6.2017

Orkustofnun hefur að gefnu tilefni sent öllum rekstraraðilum vatnsaflsvirkjana erindi, þar sem þeim er bent á að á grundvelli 2. mgr. 80 gr. og 144. gr. vatnalaga nr. 15/1923 skal tilkynna stofnuninni um fyrirhugaða aurskolun og eða tæmingu á lónum.