Fréttir


Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2017

15.5.2017

Um er að ræða styrki til verkefna sem stuðli að samdrætti í olíunotkun til húshitunar

eða rafmagnsframleiðslu utan veitna.

Eingöngu er um fjárfestingarstyrki að ræða þ.e. styrki til kaupa á tækjum og búnaði.

Styrkur nemur 50% af kaupverði, þó að hámarki 2,5 m.kr. 

Umsóknarfrestur er til 20. júní 2017.

Sjá nánar hér.