Fréttir


Jólaerindi orkumálastjóra 2016

16.12.2016

Orkumálastjóri Guðni A. Jóhannesson, flutti sitt árlega jólaerindi í dag, þar sem hann fjallaði um alþjóðlega þróun á svið orku- og loftslagsmála, m.a. með hliðsjón af greiningu Alþjóða orkuráðsins. 

Jólin eru um margt hátíð orkunnar. Til þess að bægja frá okkur skammdegisdrunganum og kulda vetrarins setjum við upp ljósaseríur bæði inni og úti, kveikjum á kertum og gerum eld í arninum.


Erindið í heild má nálgast hér.