Fréttir


Guðni A. Jóhannesson sæmdur heiðursmerki VFÍ

30.9.2016

Heiðursmerkið má veita í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði verkfræði eða  vísinda, fyrir framtak til eflingar verkfræðingastéttinni í heild eða fyrir félagsstörf í þágu verkfræðingastéttarinnar

Á dögunum var Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri hefur verið sæmdur heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands.  Þetta kemur fram Í meðfylgjandi frétt af vef Verkfræðingafélags Íslands þar sem einning má lesa umsögn sem rituð var í viðurkenningarskjal Guðna.


Sjá frétt VFÍ hér.