Fréttir


Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2016 

1.9.2016

Um er að ræða styrki til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis eða mannvirkja í eigu sveitarfélaga.  

Til greina koma meðal annars:  Uppsetning á varmadælum, uppsetning eða endurbætur hitastýringarkerfa og önnur verkefni sem leiða til minni raforkunotkunar við hitun, eða annað sem ekki snýr að beinum endurbótum á húsnæði.  


Umsóknarfrestur er til 1. október 2016 .

Sjá nánar hér.