Fréttir


Eldsneytisspá 2016 - 2050 

15.7.2016

Í þessari skýrslu er fjallað um áætlaða eldsneytissölu á Íslandi fram til ársins 2050 og er bæði sýnd notkunin hér innanlands og í flutningum á milli landa. Þrír orkugjafar eru notaðir í þessum tilgangi og er hlutur olíunnar langstærstur en mun minna er notað af kolum og gasi hérlendis. Þar að auki er áætluð sú notkun jarðefnaeldsneytis sem mun á næstu áratugum færast yfir á nýja orkugjafa. 

Nánari upplýsingar veitir Ágústa S. Loftsdóttir   asl@os.is  


Sjá skýrsluna í heild sinni :  Eldsneytisspá 2016 - 2050