Fréttir


Út er komin skýrsla Orkustofnunar um starfsemi raforkueftirlits rekstrarárið 2015

7.7.2016

Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi raforkueftirlitsins, sem lýtur að eftirlitsþáttum með raforkufyrirtækjum vegna áranna 2013 til og með 2015. Auk þess er gerð grein fyrir áætlunum fyrir árin 2016 og 2017. 

Hægt er að nálgast skýrsluna í heild sinni hér.