Fréttir


Jarðhiti í Austur-Evrópu

6.7.2016

Fjölbreytt jarðhitaverkefni Íslands og Uppbyggingarsjóðs EES í Austur-Evrópu

Verkfni á sviði jarðarma innan Uppbyggingarsjóðs EES hafa verið í fararbroddi á sviði tvíhliða verkefna Íslands og landa í A og S - Evrópu.  Sjá nánar umfjöllun á vegum Uppbyggingarsjóðs EES.  http://eeagrants.org/News/2016/Geothermal-energy-at-forefront-of-cooperation-with-Iceland
Jarðhitaverkefni með íslenskri þátttöku í Oradea í Rúmeníu, á vegum Uppbyggingarsjóð EES.
Sjá nánar umfjöllun á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. 
http://eeagrants.org/News/2016/Utilising-the-geothermal-potential-in-Romania#story

Nánari upplýsingar veitir Baldur Pétursson, s. 569 6033 -  baldur.petursson@os.is