Fréttir


Orkustofnun ítrekar aðvörun sína til Skaftárhrepps um að stöðva vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar

2.5.2016

Með ákvörðun sinni frá 27. apríl 2016 ítrekaði Orkustofnunar aðvörun sína til Skaftárhrepps um að stöðva vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar með fresti til 1. júní n.k.. 

Ákvörðun Orkustofnunar felur einnig í sér heimild Landgræðslu ríkisins til að draga úr með fyrirhleðslum eða koma í veg fyrir landbrot við Skálarál í Skaftá nærri Kirkjubæjarklaustri, sem ógnar eða veldur tjóni á Eldhrauni eða þjóðvegi 1, telji hún þörf á því. 


Bréf Orkustofnunar má sjá hér.