Ársfundur Orkustofnunar 2016
Ársfundur Orkustofnunar var haldinn föstudaginn 1. apríl sl. Boðið var upp á dagskrá þar sem var m.a. erlendur fyrirlesari og fjölbreytt innlend erindi. Góð mæting var á fundinn eða um 130 manns.
Frétt, með myndum og erindum frá fundinum má finna hér.