Fréttir


Rannsóknarleyfi vegna Skötufjarðarvirkjunar

6.4.2016

Orkustofnun veitti í gær, þann 5. apríl, VesturVerki ehf.  leyfi til rannsókna vegna áætlana um Skötufjarðarvirkjun, þ.e. virkjun fallvatns á vatnasviði Hundsár og Hestár við Ísafjarðardjúp í Súðavíkurhreppi til raforkuvinnslu. Leyfið ásamt fylgibréfi má sjá hér.