Fréttir


Jólaerindi Orkumálastjóra

16.12.2015

Orkumálastjóri, Guðni A. Jóhannesson, flutti hið árlega jólaerindi í Orkugarði í gær, 15. desember,  og fjallaði m.a. um ástandið á eldsneytismörkuðum heimsins og um samkeppnishæfni vistvænna orkugjafa sem gæti leitt til hraðari orkuskipta, þ.e. innleiðingu vistvænna orkugjafa i stað jarðefnaeldsneytis. 

Jólaerindið í heild sinni er að finna hér.