Fréttir


Verkfall félagsmanna SFR

13.10.2015

Yfirvofandi er verkfall félagsmanna í SFR – Stéttarfélagi í almannaþjónustu næstkomandi fimmtudag 15. október til og með 20. október.

Afgreiðsla og símsvörun skiptiborðs í Orkugarði verður lokuð ef af verkfalli verður. Þeim sem eiga erindi í Orkugarð þessa daga er bent á að hringja í bein símanúmer starfsmanna en upplýsingar um þau eru á heimasíðu Orkustofnunar, Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR), Íslenskrar NýOrku og Belgings.

www.os.is

www.isor.is

www.newenergy.is

www.belgingur.is