Fréttir


Fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans

12.10.2015

Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans verða haldnir þriðjudaginn 13. október í Víðgelmi, fyrirlestrarsal Orkugarðs. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 09:00. Allir velkomnir.

Dagskrá má finna hér