Fréttir


Orkustofnun lokar í dag kl. 12:00 í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna

19.6.2015

Í tilefni 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna verður lokað hjá Orkustofnun frá hádegi í dag. Starfsmenn eru hvattir til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni dagsins.