Fyrirlestur um eldsneytissparnað fyrir skip
Þetta er fyrsta hagnýta lausn sinnar tegundar á markaði í dag og hafa tilraunir með búnaðinn staðfest möguleika á allt að 20% eldsneytissparnaði við hagstæðar aðstæður segir í tilkynningu frá Íslenskri Nýorku.
Fyrirlesturinn verður haldinn að Grensásvegi 9, klukkan 14 og eru allir velkomnir
Skráning til þátttöku sendist til amk@newenergy.is