Fréttir


Útboð vegna endurnýjanlegs þotueldsneytis

29.4.2015

Norrænar Orkurannsóknir auglýsa eftir tilboðum í verkefnið "Nordic perspectives on the use of advanced sustainable jet fuel for aviation". Verkefnið er til eins árs og tekið er á móti tilboðum til 26. maí kl. 13:00 CET.

Tilboðsgögn og nánari upplýsingar fást hér:

https://www.doffin.no/Notice/Details/2015-494086

Athugið að þó forsíðan sé á norsku eru tilboðsgögnin á ensku og gert er ráð fyrir að verkefnið verði unnið á ensku.