Auðlindir og nýting þeirra
Þar voru siðfræðilegar hliðar auðlindanýtingar ræddar af fulltrúum nokkurra háskóla og opinberra stofnana frá ýmsum sjónarhornum. Erindi Kristins Einarssonar, ráðgjafa á Orkustofnun, sést hér.
Aðrir sem fluttu erindi voru Anna Dóra Sæþórsdóttir Háskóla Íslands, Arnheiður Eyþórsdóttir Háskólanum á Akureyri, Ágúst Valfells Háskólanum í Reykjavík, Árni Einarsson Rannsóknastöðinni við Mývatn, Daði Már Kristófersson Háskóla Íslands, Georgette Leah Burns Háskólanum á Hólum, Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Háskóla Íslands, Hilmar Malmquist Náttúruminjasafni Íslands, Hjalti Hugason Háskóla Íslands, Ólöf Ýr Atladóttir ferðamálastjóri og Sólveig Anna Bóasdóttir Háskóla Íslands.
Orkustofnun þakkar gott samstarf við undirbúning ráðstefnunnar.