Fréttir


Orkusjóður auglýsir rannsóknarstyrki 2015

26.1.2015

Við úthlutun styrkja 2015 verður meðal annars sérstök áhersla lögð á hagkvæma orkunýtingu og orkusparnað, innlenda orkugjafa, vistvænt eldsneyti og sparnað jarðefnaeldsneytis.  Umsóknarfrestur er til 6. mars 2015.