Fréttir


Hvernig metum við hið ómetanlega?

13.11.2014

Ráðstefna um auðlindir og nýtingu þeirra verður haldin á Hólum í Hjaltadal 3. -5. desember. Kristinn Einarsson ráðgjafi hjá Orkustofnun mun flytja erindi um auðlindir og ábyrgð.

Guðbrandsstofnun í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun standa að ráðstefnunni.

Sjá dagskrá og frekari upplýsingar hér