Orkustofnun gefur út skýrslu um starfsemi raforkueftirlits
Orkustofnun er skylt að skila skýrslu um áætlaðan rekstrarkostnað næsta árs vegna eftirlits á grundvelli raforkulaga fyrir 15. september ár hvert. Í skýrslunni er jafnframt lagt mat á þróun eftirlitsins undanfarin þrjú ár.
Skýrsluna má finna hér