Fréttir


Nýtingarleyfi á grunnvatni í Fannardal í Norðfirði stendur

25.3.2014

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur nú fellt úrskurð sinn í tilefni af kæru á ákvörðun Orkustofnunar frá 5. október 2012 um veitingu leyfis til Fjarðabyggðar vegna nýtingar á grunnvatni í Fannardal til vatnsveitu á Norðfirði. Kröfu kæranda um að ákvörðun Orkustofnunar yrði felld úr gild var hafnað.

Úrskurð nefndarinnar má lesa hér.