Orkustofnun veitir RARIK nýtingarleyfi á heitu vatni í landi Reykja í Húnavatnshreppi
Nýtingarsvæðið er í landi Reykja í Húnavatnshreppi fyrir hitaveitu RARIK í Húnavatnshreppi, á Blönduósi og á Skagaströnd og til býla þar á milli.
Sjá meðfylgjandi leyfi og fylgibréf.