Fréttir


Orkusjóður auglýsir rannsóknarstyrki 2014

5.2.2014

Við úthlutun styrkja 2014 verður sérstök áhersla lögð á hagkvæma orkunýtingu og sparnað, innlenda orkugjafa, vistvænt eldsneyti og sparnað jarðefnaeldsneytis, öflun og miðlun þekkingar á þessum sviðum, rannsóknir, þróun og samstarf sem að þessu miðar og atvinnusköpun.