Fréttir


Hvað kostar kWh?

23.10.2013

Orkusetur hefur opnað einfalda reiknivél á netinu sem er hönnuð með það fyrir augum að hjálpa almenningi að átta sig á samsetningu raforkuverðs.

Á einfaldan hátt er hægt að fá sundurliðun á því hvað hver kílówattstund kostar.

Reiknivélina má skoða hér